Frá Video í ASCII

Þetta er fyrsta verkefnið sem ég gerði á þessari síðu. Nýttist vel í að kynnast JavaScript í fyrsta skipti og var líka góð æfing í CSS. Notaði p5.js safnið, til að sjá um aðgang að vefmyndavél, og teikni loop-u.
Leyfa þarf aðgang að myndavél!