Worley Noise

Mín tilraun á útfærslu af Worley Noise. Þetta er worley noise í þrívídd, þar sem við skönnum í gegnum rúm með punktum á slembnum stöðum. Litir og birtustig eru háð fjarlægð til næsta slembipúnkts.